6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara Korpúlfsstaðir

Farið verður í stutta leiðangra þar sem safnað verður saman efnivið og hugmyndum sem unnið verður svo með á ólíkan hátt. Litir og birta, form, gróður og dýr verða skoðuð. Útfrá því verða unnar m.a. teikningar, vatnslitaverk og skúlptúrar. Umhverfið er allt í senn, innblástur, efniviður og ævintýri sem verða til.

11.-14.júní kl. 9-12

11.-14.júní kl. 13-16

18.-21.júní kl. 9-12

18.-21.júní kl. 13-16

24.-28.júní kl. 9-12

24.-28.júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 10. apríl 2019 - 16:49