6-9 ára Myndlist, náttúra og fjara fh. Korpúlfsstaðir

Hverfi: 
Grafarvogur, Grafarholt og Úlfarsárdalur
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Tímabil: 18.-22. júní

Dagar: Mán-fös

Tími: 9-12

Farið verður í stutta leiðangra þar sem safnað verður saman efnivið og hugmyndum sem unnið verður svo með á ólíkan hátt. Litir og birta, form, gróður og dýr verða skoðuð. Útfrá því verða unnar m.a. teikningar, vatnslitaverk og skúlptúrar. Umhverfið er allt í senn, innblástur, efniviður og ævintýri sem við sköpum.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:23