6-9 ára Ljós, litir, skuggar og form

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Tímabil: 25.-29. júní

Kennsludagar: Mán-fös

Kennslutími: 9-12

Á námskeiðinu skoða nemendur ljós og skugga í sjónlistum. Gerðar verða vísindalegar tilraunir með ljós og litum, skuggum og formum. Skapað verður skuggaleikhús með klippimyndum og ljósfilmum. Einnig verður málað og teiknað eftir skuggum, sólarljósið skoðað og endurkast ljós og lita með speglum.

Síðast uppfært: 
Laugardagur, 21. apríl 2018 - 15:14