6-9 ára Litir og tilfinningar fh.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
maí 2019, júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Tímabil: 11.-15. júní 

Dagar: mán-fös

Tími: 9-12

Á námskeiðinu fræðast nemendur um það hvernig tilfinningar hafa verið túlkaðar í gegnum liti í myndlist. Gerðar verða tilraunir með liti og notkun þeirra, rætt um það hvernig hver og einn upplifir liti og unnið svo frjálst út frá þeim tilraunum. Nemendur æfa sig í að blanda liti og setja þá saman á mismunandi hátt með margskonar efni og aðferðum.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:14