6-9 ára Litir og tilfinningar

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Jóga, Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Á námskeiðinu er stuðlað að persónulegri tjáningu í gegnum listsköpun og leiðir kynntar til þess að slaka á og íhuga. Möguleikinn að tjá sig á myndrænan hátt á sama tíma og nemendur læra um liti og form, línu og áferð. Þá er það einnig markmið þessa námskeið að veita nemendum innsýn inn í listasöguna, kynna þeim þá listamenn sem vinna mikið með liti og tilfinningar auk þess að tengja saman myndlist og tónlist þar sem hvort tveggja getur gefið innblástur fyrir hitt.

24.-28.júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 10. apríl 2019 - 16:47