6-9 ára Hulduverur um allan heim og geim, ímyndaðir heimar og jóga

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Fótbolti, Jóga, Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Á námskeiðinu verður unnið með og skoðað huldufólk og hulduverur víða um heim og geim. Nemendur skálda líka eigin hulduheima og verur sem þar búa. Unnið verður með náttúrlegan og opinn efnivið bæði inni og úti. Hver dagur byrjar á jógastöðum og hugleiðslu og endar á slökun.

11.-14.júní kl. 9-12

11.-14.júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 10. apríl 2019 - 16:17