6-9 ára Hlýjar verur, hljómur og hreyfing

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sumarnámskeið
Tímabil: 
júní 2017, ágúst 2017
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Vikulangt námskeið kennt: 8.-11.ágúst kl.13:00-16:00

Við flæðum og leikum með listasögunni og kynnumst nokkrum listamönnum og vinnuaðferðum þeirra. Listamönnum eins og Sarah Sze, Fischli / Weiss og Trisha Brown. Nemendur fá tækifæri til að skapa og vinna með fljótandi, föstum og fundnum efnivið.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 25. júlí 2017 - 13:23