6-9 ára Grímur og klippimyndir f.h.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019

Tímabil: 11. - 15. júní

Dagar: Mán. - fös.

Tími: 9-12

Grímur geta verið dularfullar, ógnandi, spennandi og skemmtilegar. Á námskeiðinu skoða nemendur grímur frá mismunandi löndum.

Grímur hafa verið notaðar við ýmsar helgiatafnir og leik í gegnum aldirnar. Nemendur gefa ímyndurnaraflinu lausan tauminn, skissa, teikna, klippa mála og gera eigin grímur.

Síðast uppfært: 
Laugardagur, 21. apríl 2018 - 12:51