6-9 ára Allskonar list e.h.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Tímabil: 25. - 29. júní

Dagar: Mán - fös 

Tími: 13-16

Unnin verða fjölbreytt verkefni sem byggja á grundvallaratriðum sjónlista í tvívídd og þrívídd; formi, lit, áferð, ljósi og skugga. Farið verður í stuttar vettvangsferðir, gerðar náttúrurannsóknir og efnivið safnað. Unnið verður síðan útfrá efniviðinum í fjölbreyttum verkefnum, sem dæmi teikningu, málun, grafík, módelgerð og allskonar fleira skemmtilegt.

Síðast uppfært: 
Laugardagur, 21. apríl 2018 - 12:58