6-9 ára Ævintýri og upplifun f.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
6 ára, 7 ára, 8 ára, 9 ára

Tímabil: 25.-29.júní

Dagar: mán-fös

Tími: 9-12

Unnið verður með ævintýri, upplifun og töfra í tengslum við frumefnin fjögur, loft, jörð, eld og vatn. Nemendur fá að rannsaka og uppgötva í frjálsu flæði og verður unnið með skapandi og gagnrýna hugsun. Efniviður úr náttúrunni verður að miklu leyti nýttur í umhverfi skólans.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:34