4-5 ára Litir, Form og Teikning

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
4 ára, 5 ára

Litur, form og teikning hljómar einfalt en úr getur orðið heill heimur.

Nemendur kynnast litahringnum í gegnum skapandi leiki, teikningu í sinni víðustu mynd og formheiminum gegnum hlaðborð efna. Þau fá tækifæri til að skapa og vinna með fljótandi, föstum og fundnum efnivið. Námskeiðið er opið í báða endi í efnis og þema vali, með rými fyrir hugmyndasköpun nemenda út frá leik og áhugasviði.

24.-28.júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 10. apríl 2019 - 16:49