4-5 ára Litaleikir

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
4 ára, 5 ára

Á námskeiðinu verður unnið með litafræði og aðferðir til myndsköpunar, stundum á óvenjulegan hátt. Teikning og litavinna með nýjum aðferðum þar sem reynir bæði á fín- og grófhreyfingar verður í fyrirrúmi. Verkefni námskeiðsins verða allskonar og tengjast inn í listasöguna og lagt upp úr því að gera tilraunir með efni og aðferðir. Markmið námskeiðsins er að allir fái rými til að prófa eitthvað nýtt og einnig að æfa sig í aðferðum sem eru hefðbundnari.

11.-14. júní kl. 9-12

18.-21.júní kl. 9 -12

24.-28.júní kl. 9-12

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 10. apríl 2019 - 16:23