4-5 ára Form, litir, taktur og hreyfing

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
4 ára, 5 ára

Á námskeiðinu verður leikið með grunnliti og form í bland við hreyfingu og takt. Farið verður í grunninn á formfræði og litafræði á frjálsan hátt og í gegnum leik. 
Verkefni námskeiðsins verða fjölbreytt, til að mynda skuggaleikhús, búin til hljóðfæri og klippimyndir. 
Markmiðið námskeiðsins er að nota líkamann í sköpuninni og að skapa í gegnum leik. Að hugsa stórt og virkja skynfærin.

18.-21.júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 10. apríl 2019 - 16:09