13-16 ára Teikningin tekin lengra

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
september 2017, október 2017, nóvember 2017, desember 2017
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Kennt. 15.sept - 15.des. Föstudagar kl. 16:15-18:40

Hvað gerir maður með teikningarnar sínar? Hvernig getur maður tekið myndirnar sínar af blaðinu og komið þeim áfram?

Á námskeiðinu verður unnið með teikningu og hvernig hægt er vinna þær áfram í annað form, svo sem bækur, veggspjöld og límmiða, prent á boli og flíkur og ýmislegt fleira. Áhersla verður lögð á aðferðir sem hægt er að halda áfram með án sérútbúnaðar líkt og algengt er í graffitíi og götulist.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 12. september 2017 - 15:28