13-16 ára Skuggamyndir

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Á námskeiðinu verður allskonar sem tengist skugga rætt, skoðað og lesið. Nemendur búa til skuggamyndir út frá höndum, líkama og þrívíðum formum. Unnið verður með ólík efni, eins og sand, lím, málningu og fleira. Sköpunargleðin og hugmyndaflugið fær að njóta sín.

24.-28. júní kl. 9-12

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 16:02