13-16 ára Sköpun og persónuleg tjáning

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Á námskeiðinu verður unnið með ýmsar ólíkar aðferðir í teikningu og málun og gerðar tilraunir með blandaða tækni. Farið verður í frumþætti sjónlista og gefin innsýn inn í listasöguna. Gerðar verða ýmsar æfingar sem miða sérstaklega að því að auka færni í teikningu og efnismeðferð og lögð áhersla á listrænt ferli og hugmyndavinnu. Nemendur fá svigrúm til tilrauna og tjáningar, áhugasvið þeirra virkjað og sköpunargleði.

11.-14. júní kl. 9-12

11.-14. júní kl. 9-12

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 15:38