13-16 ára Náttúruteikning og persónusköpun

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Á námskeiðinu verður áhersla lögð á teikningu með náttúrulegum efnivið og verkfærum, að teikna hluti úr náttúrunni og að skapa persónur sem hafa kveikjur í náttúrunni. Lagt verður uppúr því að nemendur virki eigið ímyndunarafl og fái notið sín í persónulegum verkefnum.

18.-21. júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 15:58