13-16 ára Kommiks og kvikun

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Á þessu námskeiði verður unnið í tölvukvikun (animation), teikningu og myndasögum. Hver nemandi stýrir sínu verkflæði og því er mikilvægt að koma með hugmyndir að verkefnum sem nemandinn vill þróa, t.d. sögur eða karakterhönnun. Aðallega verður unnið í tölvum með wacom töflum í myndvinnsluforritum eins og Photoshop, og/eða Premiere. Farið verður út í skissuferð ef veður leyfir, því gott að koma klædd eftir veðri.

18.-21. júní kl. 9-12

24.-24. júní kl. 13-16

 

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 15:56