13-16 ára Endurnýting Textíls og endursköpun efna eh

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
13 ára, 14 ára, 15 ára, 16 ára

Tímabil : 11. -15. júní

Dagar: mán-fös

Tími: 13-16

Textílframleiðsla og fataframleiðsla er afar mengandi og hefur skaðleg áhrif á umhverfi okkar. Getum við verið hluti af lausninni frekar en vandanum? Markmið námskeiðsins er að fræða nemendur um textílframleiðslu og finna lausnir á endurnýtingu textíls. Farið verður yfir helstu textílaðferðir með endurnýtingu í huga og þær kynntar með tilheyrandi verkefnum.

 

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 10:53