10-12 ára Textíll fh

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Tímabil: 11.-15. júní

Dagar: mán-fös

Tími: 9-12

Hvað er textíll? Að búa til þráð úr ull? Prenta munstur á efni? Vefa saman þræði og bönd?

Við sjáum textíl út um allt; í fötum, húsgögnum og listaverkum svo eitthvað sé nefnt.

Á námskeiðinu verður unnið með fjölbreyttan efnivið og ótal aðferðir til að ná fram ákveðnu útliti, áferð og formi.  

Farið verður yfir helstu textílaðferðir og lögð verður áhersla á að nemendur kynnist því hvað textíll er ásamt því að vera meðvitaðir um textíl í nærumhverfi sínu.

Möguleikarnir í textíl eru endalausir!

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 29. maí 2018 - 15:10