10-12 ára Textíll, endalausir möguleikar

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Vesturbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2018, febrúar 2018, mars 2018
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Kennt á mánudögum kl. 15:00 - 17:15

Tímabil: 15. janúar - 25. apríl

Hvað er textíll og hvað er hægt að gera við hann ?

Á þessu námskeiði leitum við svara við þessum spurningum. Við skoðum myndir af verkum textíllistamanna og kynnumst því hvað textíll er fjölbreyttur og mikilvægur allt frá nytjahlutum til frálsrar sköpunar.
Við gerum alls kyns tilraunir með einfaldan vefnað, útsaum, þrykk, litun, prjón og hekl og sköpum myndverk með slíkum aðferðum.

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. janúar 2018 - 10:45