10-12 ára Teikning og klippimyndir

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Á námskeiðinu verða unnin skemmtileg verkefni í teikningu og klippimyndum. Nemendur fá leiðsögn í því hvernig á að teikna andlit í réttum hlutföllum með því að styðjast við ljósmyndir og sig sjálf. Einnig verður klippimyndum blandað saman við teikningar nemenda og lögð verður áhersla á sköpunargleði og ímyndunaraflið.

11.-14. júní kl. 13-16

18.-21.júní kl. 9-12

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 11:54