10-12 ára Teikning

Hverfi: 
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Vesturbær, Seltjarnarnes
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
janúar 2019, febrúar 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Frístundakort: 

Kennt á mánudögum kl. 15:00 - 17:15

Tímabil: 16. janúar - 24. apríl

Á námskeiðinu eru unnin fjölbreytt verkefni frá hugmynd til útfærslu í margvíslega miðla. Áhersla er lögð á að nemendur kynnist bæði tvívíðri og þrívíðri sköpun, og fái innsýn í að vinna með hugmyndir sínar á margvíslegan hátt. Við vinnum með teikningu, málun, stenslun, líkanavinnu og margt fleira skemmtilegt. Leitast er við að skapa grunn sem nemendur geta nýtt sér á persónulegan hátt til frekari hugmyndaauðgi og sköpunargleði.

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. janúar 2018 - 10:36