10-12 ára starf

Hjallakirkja, 10-12 ára starf
Hverfi: 
Kópavogur
Félag: 
Efnisflokkur: 
Æskulýðsstarf
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára
Ókeypis námskeið: 

Spennandi kirkjustarf fyrir 10-12 ára börn. Starfið fer fram á fimmtudögum frá kl. 17:00 – 18:00 í Hjallakirkju. Í þessum hópi ætlum við að brasa ýmislegt saman,s.s að halda bingó, hæfileikakeppni, jól í skókassa, baka RISA piparkökukarl o.fl o.fl. Magnað fjör og mikið sprell. Umsjón með starfinu í vetur hafa Sólveig Ragna Jónsdóttir, sem hefur langa reynslu af æskulýðsstarfi og stundar MA nám í sálfræði, og Signý Ósk Sigurjónsdóttir, kennari.

Heimasíða

Síðast uppfært: 
Miðvikudagur, 4. janúar 2017 - 13:51