10-12 ára Litir og form í teikningu

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Á námskeiðinu kynnast nemendur fjölbreyttum leiðum í teikningu og málun og vinna verkefni sem fela í sér áherslu á formskynjun og litaskynjun í gegnum leik. Lagt verður uppúr tilraunastarfsemi og náttúrulegum efnivið í listsköpuninni.

24.-28.júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 13:52