10-12 ára Furðupeysur

Hverfi: 
Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Á námskeiðinu fá nemendur að spreyta sig á ýmsum textílaðferðum og skissuvinnu sem fléttast saman við svokallaða furðupeysugerð. Á námskeiðinu skoða nemendur form, liti og áferðir á plöntum og dýrum úr náttúrunni okkar og hvernig má vinna með ýmsar aðgengilegar textíl leiðir til að túlka þessar lífverur. Nemendur koma með sína eigin gömlu peysu sem má sauma á og endurgera sem nýja listaverka furðupeysu.

24.-28. júní kl. 13-16

Síðast uppfært: 
Fimmtudagur, 11. apríl 2019 - 12:16