10-12 ára Draumar og fantasía eh.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Tímabil: 18.-22.júní

Dagar: Mán-fös

Tími: 13-16

Á námskeiðinu fræðast nemendur um drauma og fantasíu í myndlist og vinna frjálst út frá slíkum hugmyndum. Þeir æfa sig í að að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og þróa hugmyndir sínar frá skissubókum í myndverk sem unnin verða með blandaðri tækni. Auk þess verða gerðar tilraunir með mismunandi tækni og getur því hver og einn unnið með þær aðferðir sem henta hugmyndum hans best.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:49