10-12 ára Draumahíbýli dýranna fh.

Efnisflokkur: 
Myndlist, Sköpun
Tímabil: 
júní 2019
Aldur: 
10 ára, 11 ára, 12 ára

Tímabil: 11.-15. júní

Dagar: mán-fös

Tími: 9-12

Á námskeiðinu munu nemendur skapa híbýli fyrir dýr. Hugtakið mælikvarði er kynnt út frá plastdýrum sem nemendur nota til viðmiðunar og koma með hugmyndir að draumaíverustað dýranna. Nemendur vinna líkön að bústöðum og svæðum fyrir dýrin sem að lokum verða samsett í einn samhangandi dýragarð. Áhersla er lögð á þrívíða sköpun og rýmislegan skilning og að nemendur fái innsýn í sköpunarferlið frá fyrstu hugmynd að lokaútfærslu.

Síðast uppfært: 
Þriðjudagur, 24. apríl 2018 - 11:54