Skátafélagið Skjöldungar

Heimilisfang: 
Sólheimar 21a
104 Reykjavík
Sími: 
568 6802
821 6802
Netfang: 
skjoldungar@skatar.is

VILTU TAKA ÞÁTT ?

Skátarnir eru alþjóðleg æskulýðshreyfing sem vinnur að valdeflingu ungmenna í þeim tilgangi að virkja þau til jákvæðra áhrifa í sínu samfélagi og til þátttöku í að bæta þann heim sem við búum í. Skátarnir eru gefandi bæði fyrir ungt fólk og fullorðna sjálfboðaliða sem sinna starfinu með því. Í skátastarfi öðlast þú ekki eingöngu reynslu, kunnáttu og minningar heldur er félagsskapurinn líka frábær, tækifærin endalaus og starfið kemur í sífellu skemmtilega á óvart.

Skráning: https://www.sportabler.com/shop/skjoldungar

Fundartímar:

Drekaskátar 7 – 9 ára (2014 – 2016) 

Mánudagar 17:30 – 18:30

Foringjar: Sunna, Hanna og Guðrún

 

Fálkaskátar 10 – 12 ára (2011 – 2013)

Þriðjudögum 17:30 – 19:00

Foringjar: Valur, Helena, Friðþjófur og Kjartan

 

Dróttskátar 13 – 15 ára (2008 – 2010)

Fimmtudagar 19:00 – 21:00

Foringjar: Aron, Bryndís, Elín og Laura

 

Rekkar 16 – 18 ára (2005 – 2007)

Þriðjudagar 19:00 –  21:00

Foringjar: Rafnar og Aron

 

Fjölskylduskátar 5 – 7 ára (2016 – 2018) + foreldrar & forræðisaðilar

Sunnudagar 11:00

Foringjar: Stjórnarmeðlimir

 

Í Skjöldungum stunda börn, unglingar og fullorðnir öflugt og skemmtilegt skátastarf.
Skipulagt skátastarf er í boði fyrir börn frá 7 ára aldri og er aldurskipting sem hér segir:
Drekaskátar: 7-9 ára
Fálkaskátar: 10-12 ára
Dróttskátar: 13-15 ára
Rekkaskátar: 16-18 ára
Róverskátar: 19-25 ára

Nánari upplýsingar má finna á vefsíðu Skjöldunga, www.skjoldungar.is eða skjoldungar@skatar.is

Staðsetning á korti: 

Námskeið á vegum félags

Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir