Borgarleikhúsið

Heimilisfang: 
Listabraut 3
103 Reykjavík
Sími: 
568-8000
Netfang: 
borgarleikhus@borgarleikhus.is

Borgarleikhúsið er starfrækt af Leikfélagi Reykjavíkur, sem er eitt elsta starfandi menningarfélag landsins. Starfssemi Borgarleikhússins er afar fjölbreytt, en á undanförnum árum hafa þónokkrar sýningar með börnum í stórum hlutverkum verið sýndar á fjölum leikhússins. Þjálfun fyrir slík hlutverk er í höndum faglærðra kennara í dansi, leiklist og söng – og nú hefur Borgarleikhúsið stofnað til söngleikjanámskeiðs, þar sem fleiri börnum gefst kostur á að kynnast þjálfun á heimsmælikvarða.

Staðsetning á korti: