Borgarbókasafnið | Menningarhús

Heimilisfang: 
Tryggvagata 15
101 Reykjavík
Sími: 
411 6100
Netfang: 
borgarbokasafn@borgarbokasafn.is , thorbjorg.karlsdottir@reykjavik.is

Í menningarhúsum Borgarbókasafnsins er boðið upp á skemmtilegan og spennandi safnkost fyrir börn og unglinga. Á sumrin hvetjum við krakkana til að taka þátt í Sumarlestrinum en í sumar ætlum við að vera með frumskógarþema. Við bjóðum einnig upp á skemmtilegar sumarsmiðjur sem hægt er að kynna sér betur hér á frístundavefnum. Þátttaka í sumarsmiðjurnar er ókeypis svo það er um að gera að gera að skrá sig sem fyrst.

Staðsetning á korti: 

Námskeið á vegum félags

Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir, Miðborg og Hlíðar, Vesturbær
Laugardalur, Háaleiti og Bústaðir